Nú sá ég eitt sinn “Ring” seríuna sem er að mínu mati besta HrillingsTríólógía í heimi. Hún hafði allt. Engin léleg lög sem skemma andrúmsloftið. Ekkert splatter. Bara pure old fashion Horror sem byggist á kröftugri kvikmindatöku og sögu frekar en splatter, special fx og soundtracks. Ég viðurkenni að það var eitt special effect sem er bara orðið klassískt í mínum huga en ég ætla ekki að fara nánar út í það þar sem þetta á ekki að vera spoler grein. Allavega, þá var ég að horfa á sjónvarpið hér í Danmörku en þar bý ég og sá athyglisverðann trailer. Það var ring. En bara ekki með neinum Asískum leikurum, heldur var komið soundtrack, special effects, gore og hollywood leikarar. !!!!
Nú finnst mér þetta skemma myndina frekar en betrumbæta og bendi ég fólki á að það er must að sjá upprunalegur Ring myndirnar áður en horft er á hollywood delluna sem nú er verið að búast til að sýna. Þetta er svipað og gert væri hollywood remake af indyana jones með Leonardo DeCrapio í aðalhlutverki um borð í titanic í leit að Teletubbies bangsa.
- Kiddi
fender HW1 telecaster. champion 600 amp (modded)