Sælir DVD safnarar!
Hvar er best að kaupa DVD diska? Ef einhver lumar á t.d. einhverri netverslun erlendis sem er með DVD diska á góðu verði má hann deila því með mér.
Ég hef verslað svolítið á hagkaup.is en verðin þar eru oftast miklu lægri en í búðunum sjálfum.
Ég kíkti á amazon.co.uk og sá t.d. að Demolition Man kostar 12.99 pund þar eða rúmlega 1.666 krónur og 9.95 pund (1270kr) á splashdvd.com, en ég sá hana á 999 á hagkaup.is!