ég fór á Sweet home Alabama fyrir svoldið löngu síðan. Maður veit nákvæmlega hvernig myndin endar. ég þoli ekki þannig myndir svona ekta bandarískar myndir.

En þessi mynd er alls ekki leiðinleg. En samt pirrandi að vita hvernig hún endar finnst þér ekki ?? Þessi mynd fékk mjög lélega dóma . En hún hefði fengið miklu betri dóma ef hún hefði byrjað með hinum gaurnum.

En þessi mynd er alveg ágæt fyrir þá sem horfa á myndir bara til að horfa á þær =)