Screenshot
Skoh, kannski á þetta ekki við hérna í DVD Tækni en ég var að horfa á The Lord Of The Rings - Extended Cut og ég sá eitt geðveikt kúl, sem er flott að hafa í backround, og ég reyndi að taka screenshot. En síðan þegar ég fer í paint og geri ctrl+v þá kemur bara svartur skjár, en ég fatta ekki akkuru. Getið prófað þetta, held að þetta gerist líka í Media Player. En hvað er málið, er ekki hægt að komast framhjá þessu. Það er eins og það sé búið að blocka fyrir að það sé hægt að taka screenshot í svona video forritum. Það kemur allt í kringum, en video skjárinn sjálfur er bara svartur. HELP!