Á vefsíðu Morgunblaðsins (mbl.is) var greint frá því í dag um kl:18 að hætta yrði við sýningar mynda Stanley Kubrick sem áttu að vera sýndar í Loftkastalanum frá þeirri fyrstu til hinnar seinustu. Sú ástæða var fyrir hendi að ekki hefðu fengist ákveðin leyfi til sýningar á myndunum og hefur þá verið ákveðið að eina lausnin sé að fresta ella aflýsa þessu afbrýðilega spennandi maraþoni og er þetta án efa mikil hjartarsorg fyrir harða Kubrick aðdáendur og þá síst nýir aðdáendur hans á öllum þessum stórmyndum.
ég ætlaði nú að leggja einnig fram spurningu ..
Er eitthvað vit í þessari grein og á maður semsagt ekki að leggja leið sína þangað????