Fyrir nokkru síðan sá ég Lilo and stitch. Þegar ég hana varð ég allveg hugfangin að henni. Ég elska teiknimyndir sérstaklega frá disney. Eftir nokkra ára versnandi myndum kom Lilo og stitch. Frábært meistara verk eftir hörmungin með Atlantis. Bakgrunnurinn er frábærilega vel gertður. Myndin er frumleg og fyndin. Félagsráðgjafinn er snilldaleg persóna. Töff náunungi. Leikstjórar eru Chris Sanders og Dean Debloise og tókrt þeim mjög vel upp með þessa mynd. Hún kemst inn í topp fimm hjá mér af bestu teiknimyndum sem ég hef séð. Disney sýndi með þessari mynd að þeir geta breytt vana sínum. Þetta er ekki típísk Disney mynd. Lilo er smá þybbin og er vandræða barn. Hún heldur að hún eigi hund en hundurinn er í raun og vera geimskrímsli 626. Sem er forritað til að skemma allt. Þetta er mjög skemmtileg mynd sem allir verða að sjá.