Ég hef verið duglegur að kaupa DVD á 2000 kall og minna hér innanlands. Hinsvegar eru ennþá sömu titlarnir í boði í dag og þegar ég keypti þá (síðasta vor). Það sem hefur bæst við eru yfirleitt frekar glataðar myndir sem segir mér að söluaðillar hér á landi eru engan vegin að standa sig í að bjóða úrval af ódýrum OG GÓÐUM DVD titlum.
(Kom heim frá London í sumar með 38 DVD diska sem allir voru keyptir undir 2000 kall íslenskar (og 2xDVD undir 4000)og fékk t.d. Lethal Weapon 1 og 2 Á 4.99 pund stk. Bjóði aðrir betur)!!!<br><br>Einhverra hluta vegna var ekki meira skrifað??
___________________________________________________