Ég var að reka augun í svolítið. Svo virðist sem kvikmyndagagnrýni sé steindauður dagskrárliður í fjölmiðlum. Fyrir nokkru var ekki óalgengt að áhugamenn um kvikmyndir mættu í sjónvarp/útvarp og ræddu um hinar og þessar myndir sem voru á boðstólnum, en þetta heyrir nú alveg sögunni til.
Getur verið að fjölmiðlun hafi verið hótað? Kvikmyndir eru auglýstar gríðarlega, og skiptir þá litlu máli hver gæðin eru. Ég skil vel að rekendur vilji ekki missa af þeim tekjum, en er þetta ekki einum of langt gengið?
J.<br><br>–<br>
<strong><a style=“text-decoration: none” href="http://jonr.beecee.org/“>°</a><a style=”text-decoration: none“ href=”mailto:jonr@vortex.is“>°</a></strong> <a style=”text-decoration: none“ href=”http://slashdot.org“ alt=”/.“>°</a><a style=”text-decoration: none“ href=”http://www.kuro5hin.org/“ alt=”k5“>°</a><a style=”text-decoration: none“ href=”http://www.dpchallenge.com/“ alt=”Digital Photo Challenge“>°</a><a style=”text-decoration: none“ href=”http://www.dpreview.com/">°</a