Ég er nefnilega að smíða heimabíó hátalara(FL,C,FR,SL,SR) en ég veit ekki hvernig ég á að einangra segulsviðið sem miðjuhátalarinn á eftir að gefa frá sér. Þetta getur skapað mikið vandamál því að ég hef ekki efni á plasma eða myndvarpa.
Segullinn er það öflugur að ég þarf t.d. að vera með miðjuhátalarann sem ég nota í Centerhát í a.m.k. 1 meters fjarlægð frá tölvuskjánum!
Ég gæti vel þegið einhverjar upplýsingar um þetta!:)
Kveðja,