K-Pax(2001)

Leikstjóri – Iain Softley
Leikarar– Kevin Spacey (Prot)
Jeff Bridges (Dr.Mark Powell)
Mary McCormack (Rachel Powell)


K-Pax er um Prot,mann sem segir að hann
sé frá fjarlægri plánetu sem kallast
K-Pax.Sálfræðingurinn Mark Powell tekur
Prot undir væng sinn og reynir að komast
að því hvernig hann geti hjálpað Prot
sem er ótrúlega sannfærandi og hjálpar
öðrum sjúklingum spítalans líka.

K-Pax er frábær mynd sem allir ættu
að reyna sjá.

Hún fær 8.6 í einkunn frá mér


Tomorrow Never Dies(1997)

Leikstjóri – Roger Spottiswoode
Leikarar – Pierce Brosnan(James Bond,007)
Jonathan Pryce(Elliot Carver)
Michelle Yeoh(Wai-Lin)
Teri Hatcher(Paris Carver)

Elliot Carver,forríkur fjölmiðakóngur
vill hleypa af stað þriðju heimsstyrjöldinni
með því að gera árás á Breskt herskip úti á
Suður-Kínahafi svo Bretar haldi að Kínverjar
hafi sokkið herskipinu sínu.Bresku ríkisstjórnina
grunar eitthvað,svo þeir senda James Bond til að
rannsaka málið.Kínverska ríkisstjórnin verður nú
líka að vita hvað er á seyði og lætur Wai-Lin
kafa ofan í málið.Wai-Lin og Bond verða að
vinna saman til að hindra Carver.

Ágætis mynd sem ég gef 8 í einkunn