Ég ætla hér að koma með með könnun um ykkar uppáhalds persónur kvikmynda.Hér fyrir neðan koma mínar uppáhalds persónur. Þeim er ekki raðað í neina sérstaka röð.
Endilega látið vita hverjar ykkar uppáhalds persónur eru.
The ugly eða Tuco, hann er leikinn af Elli Wallach og er úr kvikmyndinni “The Good the bad and the ugly”.
Eins og fleiri sem ég þekki finnst mér Tuco frábær persóna. Það er eithvað við hann, hann er ekki svalur, það mætti segja að henn sé fyndinn. Hvernig hann hlær, hvernig hann talar og þessar skemtilegu línur sem hann segir, hann er einnig leikinn af góðum leikara sem heitir Elli Wallach.
“When you heft to shoot, shoot don’t talk”
“The man with no name” sem er leikinn af Clint Eastwood, hann er úr kvikmyndunun A fistful of dollars, For a few dollars more og The good, the bad and the ugly.
Váá hvað þessi maður er svalur, allt sem hann segir, allt sem hann gerir er svo svalt. Svo leikur svalasti maður heimsins þessa persónu sem er Clint Eastwood, og tel ég það vera stóran plús.
“Ahh after a meal it is nothing better then a good sigar”
McMmurphy sem er aðalpersónan í myndinni One flew over the Cuckoo´s nest sem leikinn er af snillinginum Jack Nicholson. Maður sem lætur eins og hann sé klikkaður til að komast á geðsjúkrahús en sleppa við fangelsis vist. Frábæt persóna í frábærri kvikmynd. Þvílíkur leikur hjá Jack Nicholson enda fékk hann óskarinn fyrir vikið. Myndin innheldur fleiri frábærar persónur eins og Martini sem Danny DeVito leikur.
Dirty Harry eða Harry Callahan sem er ein harðasta lögga kvikmyndinna. Persónan er í hinni mögnuðu mynd Dirty Harry. Þetta er að mínu mati ein af 5 svölustu persónum kvikmyndanna. Línurnar sem hann segir eru ótrúlegar. Súpersvöl persóna. Þessa ræða sem ég skrifa hér að neðan er gargandi snilld og ekkert annað.
“Ah Ah, I know what you're thinking. Did he fire six shots or only five? Well, to tell you the truth, in all this excitement, I've kinda lost track myself. But being as this is a .44 Magnum, the most powerful handgun in the world, and would blow your head clean off, you've got to ask yourself one question: ‘Do I feel lucky?’ Well, do ya punk?”
Forrest Gump, frábær karakter úr samnefmdi kvikmynd. Saklaus og einlæg persóna og jafnframt ein sú skemtilegasta sem til er. Leikinn af Tom Hanks og fékk hann óskarinn fyrir vikið. Myndin vann til sex óskarsverðlauna. Næstum alltaf þegar hann talar er það sprenghlægilegt og er maður með bros á vör all myndina, aðalega vegna Forrest Gump, enda er myndin um hann.
“Life is like a box of chocolates you never know what you´re gonna get”.
Butch Cassidy og The Sundance Kid. Frábærar persónur ú samnefmdi mynd. Þeir félagar eru leiknir af þeim félugum Robert Rentford og Paul Newman. Þetta eru indælustu vondu karlar sem hafa komið fram á hvíta tjaldinu.
(Spoiler)
Þetta samtal sem ég ég skrifa hér að neðan gerist þegar þeir eru að rífast um hvort þeir eigi að stökkva út í sjó eða ekki. Það er langt niður að sjónum, ef þeir stökkva ekki verða þeir að berjast við marga kalla og er það nærri vonlaust að vinna þá.
Butch: All righ I´ll jump first.
Sundance: Nope.
Butch: Then you jump first.
Sundance: No, I said
Butch: What´s the
matter with you?
Sundance: I cant Swim!!
Butch: You crazy- the fall probably kill Ya!!
Að lokum stökva þeir niður og komast frá óvinum sínum.
( SPOILER ENDAR)
Þetta eru nokkrar af mínum uppáhalds persónum. Á nú samt margar fleiri.
Hverjar eru ykkar uppáhalds persónur?
Bless, bless
kveðja
Ívar.