jæja ég(pabbi) er ný búinn að festa kaup á þennan magnaða þríleik og ég ættla að segja ykkur frá þessum sniiiillldar myndum og hvaða aukaefni eru á diskunum!!!!!!
Languages: English 5.1
English 5.1 dts
Subtitles: English for hearing impaired
English
Finnish
Danish
Icelandic
Danish
Swedish
Norwegian
Diskur eitt: The making of back to the future-a rare behind the scenes look - bara einföld viðtöl við kallana sem gerðu myndina, Making the trilogy chapter one a retrospective look featuring cast and crew - sýnir líka viðtöl við kallana og leikarana sem gerðu myndina, Hilarious outtakes - mistök sem leikararnir gerðu þegar það átti að taka upp atriði, All new feature commentary with director/writer Robert Zemicks and producer/writer Bob gale - Bob Gale og Robert Zemicks segja hvar þeir fengu hugmyndirnar fyrir bttf 1, Deleted scenes - bara það sem var tekið út af því að það var ekki nógu gott, Original make up tests - hvernig kallarnir áttu að líta út fyrst, Storyboards to final feature comparisons-teikningarnar og myndin sjálf borið saman og síðast enn ekki síst
Back To the future chapter one -
Þessi mynd fjallar um strák sem heitir Marty McFly, hann er sautján ára gamall og besti vinur hanns er dr. Emmett Leroy Brown (Doc) kærastan hanns heitir Jenifer, myndin byrjar á því að hann Doksi (Christopher Lloyd) hringir í hann Marty (Michael J. Fox) og seir honum að hitta hann á twins pine verslunarmiðstöðinni kl. 1.15 um nóttina. Þegar Marty kemur þangað sér hann að það er risastór bíll þarna og Einie (hundurinn hanns doksa) er þarna fyrir framan. Marty lítur upp og sér að bíllinn opnast og út kemur DeLorian bíll og úr stóra bílnum kemur hann doksi, hann segir að þetta er aðal uppfinningin hanns og Marty skilur ekki neitt, hann ákveður þá að sýna honum það hvað þetta er hann sýnir honum að úrið hanns og einsteinar er alveg nákæmlega (og þá á ég við ALVEG)sama tíma og hann er með férsteringu fyrir bílinn, hann keyri hann langt í burtu og stoppar hann, heldur síðan bremsonum niðri og byrjar að keyra (auðvitað kemmst hann ekkert áframm) en síðan þegar bíllinn er kominn á svolítið mikinn hraða sleppir doksi bremsunum og bíllinn þýtur áframm síðan þegar bíllinn er kominn á 88 mílur á klst(142 km á klst) þá hverfur bíllinn. Doksi útskýrir fyrir Marty að hann sendi Einstein 1 mín fram í frammtíðina. Einni mínótu síðar kemur einstein og úrið hanns er nákvæmlega einni mínótu seinni en hanns. Hann doksi fer að fagna en rétt þegar hann er kominn úr tímavélinni (hann einstein) þá koma líbíu menn sem doksi stal plútóníoni frá. þeir koma alveg trilltir til þeirra og það endar með því að þeir skjóta doksa. Marty flýr inn í tímavélina
og reynir að komast frá þeim. það sem að hann vissi ekki var að það var plútóníum í bílnum og hann var stilltur á að fara til 5. nóvember 1955, þegar Marty kemst á 88 mílur á klst (142 km á klst) þá sendist hann aftur til 1955. Hann fattar ekkert hvað er að gerast, hann fer þar sem að hann á heima enn þetta er árið 1955 svo að það er ekki búið að byggja húsið hanns. Hann felur þá bílinn fyrir aftan eitthvað skillti og byrjar að labba niður til bæjarinns, þegar hann kemur þangað fer hann að fletta upp doksa í símanúmera bókinni en áður enn hann finnur hann þá rekst hann í foreldra sína og truflar atburðarrásina þannig að pabbi hennar Lorainar (Lea Thompson) klessir á Marty en ekki pabba(Crisping Glover) hanns, hann vaknar sex tímum seinna heima hjá mömmu sinni og henni finnst hann rosa sætur, hann borðar hjá þeim kvöldverð og fer svo að leita að doksa þegar hann finnur hann þá trúir doksi honum ekki en Marty nær að sanna mál sitt með því að segja honum um örið á hausnum á honum, þegar hann varð sannfærður fóru þeir og náðu í bílinn og tóku hann á ransóknarstofuna hans doksa. Hann Marty var með video kameruna í bílnum sem hann tók allt upp nóttina sem hann fór aftur í tímann. Þeir reyndu að finna út hvernig þeir ættu að koma honum heim, en það þurfti að finna plútóníum til þess að knýgja framm 1.21 gigavöttinn sem þarf til að geta sent bílinn framm í tímann, hann doksi sagði að eina sem gæti gert það mikla orku er elding, heppilega þá var Marty með blað um það að það kæmi elding eftir eina viku og hún myndi hitta town square klukkuna og hún myndi eiðileggjast, þetta ætluðu þeir að nota til að koma honum heim. En það sem þurfti að gera næst var að breyta atburðarrásinni svo að mamma hanns og pabbi myndu verða ástfanginn og eignast börn. Næsta dag fóru þeir í skólann og fundu pabba hanns Martys og sögðu honum að hann ætti að bjóða Lorain út á dansinn hann reyndi það en hún vildi bara tala við Marty, Pabba hanns fannst þetta vera alveg ómögulegt svo að þeir komu upp með plan, planið var það að Marty væri í bílnum með henni og George (pabbi hanns) myndi koma reyður og taka hann úr bílnum og kyssa hana og lifa hamingjusöm uppfrá því. Á meðan Marty var að þessu þá var doksi í fullu kafi í því að finna upp leið til að koma þassum 1.21 gigavöttum í flæðisþéttinn (fluxcompassidor) til að geta sennt hann og bílinn heim. Þegar Marty kemur heim þá bíður doksi heima með módel og ætlar að sýna honum hvernig hann ætlar að gera þetta, en Marty ætlar að segja honum doksa um hvað gerist nóttina sem hann fer aftur í tímann, hann doksi vildi ekki hlusta svo að hann ákveður að skrifa bréf til hanns og það hljómaði svona: Dear doc on the night that I go back in time… will get shot… by terrorist. Please take whatever precautions necessary to prevent this terrible disaster. Your friend Marty. Svo kemur að dansinum þá er Lorain og Marty í bílnum og George á dansgólfinu George flýtir sér út því að hann sér að hann er orðinn seinn, Marty er enþá í bílnum með Lorraine og sér að einhver opnar hurðina þetta ver Biff(Thomas F. Wilson), hann hendir Marty út úr bílnum og lætur félagana hanns fá hann, þeir læsa hann í skottinu á bíl og setja lykkla með honum inn. Enn á meðan kemur George og labbar út á bílnum og opnar hurðina og sér að Biff er þarna að reyna eitthvað með henni, Biff biður hann um að fara í burt hann neitar þannig að Biff stígur úr bílnum og reynir að handleggsbrjóta George Lorraine reynir að stöðva Biff og henni tekst það vel því að þegar Biff snýr sér við þá rotar hann George hann Biff og hann tekur hana og þau fara að dansa. Það koma síðan kallar sem að ætla að hjálpa Marty að komast úr skottinu á bílnum og einn af þeim er gítarleikarinn og hann fékk sár á hendina og gat ekkert spilað og það þarf náttúrulega músík til að Lorrain og George geti kysst og urðið ástfanginn þannig að Marty þurfti að spila fyrir kallinn og hann gerir það og síðan kyssast þau og verða ástfanginn og Marty drífur sig til doksa til að geta farið aftur til framtíðarinnar of hann reynir líka að segja doksa frá því hvað gerist á nóttinni sem að hann fer aftur í tímann enn það gangur ekki og hann drífir sig að fara til framtíðarinnar og reynir að koma í veg fyrir að þetta gerist enn hann var of seinn og hann hleypur til doksa sem að er liggjandi á jörðinni, en hann blikkar allt í einu augunumog rís á fætur og Marty alveg undraður og hann vissi ekkert afhverju hann var á lífiþá sýnir doksi honum blaðiðsem að hann skrifaði og hann var með skothellt vesti. Síðan keyrðu þeir heim á bílnum og doksi sagði honum að hann væri að fara 30 ár framm í tímann og sjá hvernig frammtíðin væri. síðan næsta morgun þá kemur doksi aftur og segir honum að hann verði að koma af því að krakkarnir hanns valda miklum usla í frammtíðinni.
Fyrir þá sem að nenntu að lesa þetta þá þakka ég ykkur fyrir og endilega komið með álit ykkar hér fyrir neðan.
Ps það á eftir að koma reviev um back to the future part 2 og 3