Ég fór á Mr. Deeds í gær.. Myndin var fín! Hún var svona fyndin en samt svona “rómó”.
Aðalpersóna myndarinnar hét Longfellow Deeds og var leikin af sjálfum Adam Sandler. Venjulega er Adam Sandler alltaf
svona “idiot” í myndunum en í þessari kvikmynd, var hann einhvern veginn öðruvísi. Hann var þessi góði, sæti náungi sem hjálpaði öllum og var rosa góður við alla…
En já, hér er sögurþráðurinn í stuttu máli:
Deeds erfit eftir frænda sinn 40.000.000. $ (40 milljónir, sem eru 4 milljarðar íslenskar). Hann fer til New York að skrifa undir einhverja samninga.. En þá fer hin unga Babe Bennett á stjá! Hún er fréttamaður og ætlar að veiða upp úr Deeds eitthvað fréttnæmt… En hún þykist vera einhver önnur en hún er (man ekki nafnið á þeirri persónunni) og heillar deeds upp úr skónum…:) En meira segi ég ekki fyrir þá sem ekki hafa séð þessa mynd;)
<B>Fyndnasta persóna myndarinnar var pott þétt þjóninn!!</B>
Hér eru nokkur kort á ensku sem hann Longfellow Deeds “samdi”:
I'm reminded of how life
Is so full and so vast
As we sit down for Seder
And reflect on the past
I'm sorry for our fight
The year before last
when I threw Mom's matzah ball
And put your jaw in a cast
Happy Passover!
——————————
Shis is in backyard
Hunting for some eggs
Grandpa's freaking out again
Cause Grandma didn't
shave her legs
Mom's getting fatter
From a chocolate bunny treat
Dad just ripped a doosie
Now this Easter's complete
——————————
To my Sweetheart:
I'll love you
every season of the year
I'll love you more
than Murph loves beer
——————————
(Ef þú villt lesa fl. svona farðu á www.mrdeeds.com og farðu í enter site og svo opnast gluggi. Efst í vinstar horninu er svona horn af pítsu kassa…farðu þar í Deedsy's greeting cards!!)
Hér í lokinn er smá upplýsingar um aðaleikara myndarinnar (Adam Sandler):
Aldur: 36 ára
Fæddur: 9 september 1966
Fæddur: Brooklyn, New York
*TAKK FYRIR*