Ég var að kaupa mér snilldarmyndina GLADIATOR í gær og horfði á hana í dag,þó hafði ég séð hana áður í bíó.
Þessi mynd er eithvert mesta meistaraverk sem hefur sjést á hvíta tjaldinu í langan tíma.Hvílíkt byrjunar atriði.Svona bardaga hefur maður bara séð í BRAVEHEART og SAVING PRIVATE RYAN.Þessar þrjár eru hinar einu sönnu stórmyndir.Ridley Scott sem er nú að ná sér upp úr forarpyttinum sem hann hefur legið í eftir mistökin þrjú
1492,WHITE SQUALL og G.I JANE hefúr endurvakið áhuga mannsins á fornöldum með þvílíkri Skylmingaparódíu.Ég ætla nú ekki að segja mikið frá sögunni því hana ættu allir að þekkja og þeir sem ekki hafa séð myndina ættu að skríða undan þeim steini sem þeir hafa verið undir í ár og leigja hana þegar hún kemur út á mánudaginn.

Leikararnir í verkinu eru ekki af verri endanum svo sem hinn Nýsjálenski Russel Ira Crowe sem lék svo eftirminnilega kynþáttahatara í hinni áströlsku mynd ROMPER STOMPER.En það er Sharon Stone sem kom með hann til Ameríku með myndinni The Quick and the Dead.Síðan komu mistökin á ferlinum VIRTUOSITY.Afganginn þekkja flestir.Nú Russel leikur hinn spánsk ættaða Hershöfðingja
Maximus Decimus Meridius sem leiðir her Markúsar Árelíusar til sigurs í Germaníu 180 eftir krist.
Síðan er það snillingurinn Joaquin Phoenix sem leikur vonda kallinn í myndinni Commodus keisara sem hefur leikið í myndum eins og PARENTHOOD,TO DIE FOR,8MM og U-TURN.Commodus þessi drepur föður sinn Marcus Arelius ( Richard Harris ).Og gerist drottnari yfir Rome.
Og að auki leikur Daninn Connie Nielsen líka í myndinni,túlkar hún systir Commodusar Lucille ansi vel.Nú,Lucille þessi er aðeins nánari Commodusi en bara sem systir að mér skildist.Mér skilst að Lucius(Spencer Treat Clark) sé sonur þeirra tveggja.(please correct me if I Am wrong.).
Síðan kem ég að hinum írska Richard Harris sem leikur Marcus Arelius og Oliver Reed sem leikur Proximo,yfirmann Maximusr í tíð hans sem skylmingaþræls.
Síðan vil ég taka fyrir þrjá skemmtilega karaktera í myndinni.
Fyrst er það Núbíumaðurinn Juba sem kemur af götum Parísar.Nú þessi Juba sem heitir Djimon Hounsou var betlari og svaf á götunni þar til hann var uppgötvaður af einhverju tísku fyrirtæki þar í bæ.Nú starfar hann sem kvikmyndaleikari og karlmódel.Fyrst sáum við hann í STARGATE þaðan í AMISTAD-DEEP RISING og síðast í GLADIATOR.Djimon Hounsou er frá Afríku.
Næst er það Þjóðverjinn Ralph Moeller en sumir kannast við hann úr Viking Sagas.Hann varð herra heimur 1985.Þessi gaur er atvinnuvíkingur og var líka í Universal Soldier og Conan þáttum.En hann leikur Germaninn Hagen.
Síðast er það Dani að nafni Sven-Ole Thorsen 56 ára gamall áhættu leikari sem sá um Stuntin í myndum eins og END OF DAYS,SOLDIER og BATMAN AND ROBIN.Þessi maður hefur komið víða við á bíómyndum og þar má nefna Lethal Weapon ,The hunt for red october ,Líka í the quick and the dead og viking sagas.síðan besta hlutverkið hans sem öryggisvörðurinn La Fours í Mallrats.Nú síðast lék hann í George of the Jungle,the 13th Warrior og End of Days.Hlutverkið sem hann fer með í Gladiator Tigris frá Gaul sem mætir Maximusi í hringnum með sverð,exi og þrjú tígrisdýr í góðu formi.(Öruglega búinn að svelta þau í vikur).
Og að auki vil ég tala um manninn með örið Cicero.En þetta ör sem hann er með eru engar tæknibrellur.Maðurinn lítur svona út,Skorinn á bar í Glasgow.

That´s enough.Þessi mynd á hug minn allan og mæli með henni fyrir alla.Hér á eftir koma nokkrar fleygar setningar úr myndinni.

“at my signal unleash hell”

“My name is Maximus Decimus Meridius, Commander of the Armies of the North, General of the Felix Legions, loyal servant to the true emperor, Marcus Aurelius. Father to a murdered son, husband to a murdered wife. And I will have my vengeance, in this life or the next.”

“Hail Caesar, those who are about to die salute you”

“I don't pretend to be a man of the people. But I do try to be a man for the people.”

“The general who became a slave. The slave who became a gladiator. The gladiator who defied an emperor. Striking story! But now, the people want to know how the story ends. Only a famous death will do. And what could be more glorious than to challenge the Emperor himself in the great arena?”

“I am required to kill, so I kill. That is enough.”

“People should know when they are conquered.”

“Those giraffes you sold me,they won't mate. They just walk around, eating, and not mating. You sold me… queer giraffes. I want my money back.”

“Five thousand of my men are out there in the freezing mud. Three thousand of them are bloodied and cleaved. Two thousand will never leave this place. I will not believe they fought and died for nothing”

Það er sagt að í handritinu hafi verið atriði þar sem Maximus og kona hans í myndinni Gianina Facio hafi verið að elskast.Nú það hefði ekkert verið að þessu nema að Gianina Facio á eittvað vingott við leikstjórann Ridley Scott.Og þess vegna var þetta klippt út úr myndinni.

The man has spoken

SPQR-mark of the Legions.

KURSK