Frá því að ég var 14 ára hafði mig alltaf langað til að gerast kvikmyndaleikstjóri.
En nú er maður 20 og kominn með aðeins meira vit í kollinn, og byrjaður að vellta því fyrir sér: Er eithvað vit í þessu…sérstaklega hér á Íslandi?
Ég hef öll mín hanndrit í höfðinu og þarf nú að fara af mínu rassgati og skrifa eithvað….en kann ekki að byrja.
Mér þikir svo vænnt um þessar hugmyndir, þannig að ég þori ekki að setja þær í low budget klassa helldur vill koma þeim beinnt upp og láta fólk dást að myndunum,ekki mín vegna helldur þeim veggna.
Ég hef ekki einu sinni reinsluna….jú 45 sek auglisíngu í tal samkeppninni. Og hvað þá hef ég efni á því að fara í skóla því að það er rán dýrt.
Þannig að mér datt í hug er eithvað vit í því að bara demba sér bar beinnt í þetta allt og reina að sennda handrit út til t.d. danmerkur fyrir stirk og vona allt það besta?
Allavegana….mig vanntar annaramanna álit.Borgar það sig að reina fyrir sér kvikmyndaheiminn hérlenndis hvort maður sé með ísl stirktaraðila eða útl?