Athugið að það er mikið af eldsneyti (Flame baits) hérna, og stór hluti af þessari grein eru mínar eigin skoðanir. :)<br>
Kveikjan að þessari grein var sýning S2 á <a href="http://us.imdb.com/Title?0084787“>The Thing</a>, mynd sem eldist bara nokkuð vel. Það er lítið um lausa enda í þeirri mynd, mér dettur amk ekkert í hug sem mælir á móti hugmyndinni í myndinni. Og ég man hvað ég var skíthræddur þegar ég sá þessa mynd fyrst. Orðin algjör klassík.<br>
Ég er svolítill áhugamaður um science fiction bókmenntir og kvikmyndir. Ég ranghvolfi augunum þegar fólk segir að <a href=”http://us.imdb.com/Title?0076759“>Star Wars</a> sé science fiction. Dæmi um (misgóðar) sci-fi myndir eru t.d. (talið aftur á bak, eftir minni) Frequency, Matrix, Truman Show, <a href=”http://us.imdb.com/Title?0119177“>Gattica</a>, 12 Monkeys, <a href=”http://us.imdb.com/Title?0084787“>The Thing</a>, <a href=”http://us.imdb.com/Title?0078748“>Alien</a>, <a href=”http://us.imdb.com/Title?0062622“>2001: A Space Oddyssey</a>.<br>
Oft má flokka þessar myndir gróflega og oft blandast þetta saman:<br>
Tímaferðalög: <a href=”http://us.imdb.com/Title?0088247“>The Terminator</a>, The Time Machine, <a href=”http://us.imdb.com/Title?0088763“>Back to the Future</a>, <a href=”http://us.imdb.com/Title?0114746“>Twelve Monkeys</a><br>
Vélmenni/Androids: <a href=”http://us.imdb.com/Title?0083658“>Blade Runner</a>, <a href=”http://us.imdb.com/Title?0088247“>The Terminator</a>, <a href=”http://us.imdb.com/Title?0017136“>Metropolis</a><br>
Tölvur með vitund: Colossus, <a href=”http://us.imdb.com/Title?0062622“>2001: A Space Oddyssey</a><br>
Óraunveruleiki(?): <a href=”http://us.imdb.com/Title?0133093“>The Matrix</a>, <a href=”http://us.imdb.com/Title?0120382“>The Truman Show</a>, <a href=”http://us.imdb.com/Title?0118929“>Dark City</a><br>
Geimverur á jörðinni: <a href=”http://us.imdb.com/Title?0062622“>2001: A Space Oddyssey</a>, <a href=”http://us.imdb.com/Title?0062622“>Invasion of the Body Snatchers</a>, <a href=”http://us.imdb.com/Title?0084787“>The Thing</a><br>
Geimverur úti í geimnum: <a href=”http://us.imdb.com/Title?0078748“>Alien</a>, <a href=”http://us.imdb.com/Title?0063442“>Planet of the Apes</a>(!), <a href=”http://us.imdb.com/Title?0062622“>2001: A Space Oddyssey</a><br>
Mad Scientist/Stjórnlaus vísindi: <a href=”http://us.imdb.com/Title?0133093“>The Matrix</a>, <a href=”http://us.imdb.com/Title?0119177“>Gattica</a>, The Invisible man<br>
Þetta er nú það helsta sem mér dettur í hug, sjálfsagt vantar eitthvað þarna. En svo eru myndir sem ranglega eru taldar til vísindaskáldskapar:<br>
<a href=”http://us.imdb.com/Title?0076759“>Star Wars</a>, þetta er meira ævintýri (”A long time ago, in a galaxy far, far away…“) því lítið fer fyrir einhverjum vísindapælingum þarna.<br>
<a href=”http://us.imdb.com/Title?0145487“>Spider-Man</a>. Sá þessa mynd vera komin in á <a href=”http://us.imdb.com/Charts/Votes/sci-fi“>topp 50 sci-fi</a> listann á imdb.com. Það er ekkert vísindalegt við þessa mynd. Engar pælingar hvernig bit frá könguló getur breitt hæfileikum manns, án þess að útlitið breytist. (The Fly tekur þetta þó fyrir). Enda ekki við miklu af búast af mynd sem er byggð á Marvel teiknimyndasögu. Ætti eins og <a href=”http://us.imdb.com/Title?0076759“>Star Wars</a> að vera í fantasíuflokknum. <br>
En hvað um það, áður en ég skrifa e-a langloku, sem fólk nennir ekki að lesa, þá eru hérna nokkrar af mínum uppáhalds myndum, í engri sérstakri röð:<br>
<a href=”http://us.imdb.com/Title?0119177“>Gattica</a>, algjörlega vanmetin mynd, ein besta sci-fi mynd síðsta áratugar og á vel við þessa dagana. Mun örugglega verða sannspá, og útlitið er allt algjör snilld.<br>
<a href=”http://us.imdb.com/Title?0078748“>Alien</a>, eitt magnaðasta skrýmsli sem Hollywood hefur skapað.<br>
<a href=”http://us.imdb.com/Title?0083658“>Blade Runner</a>, frábært útlit og góðar pælingar. (Var Decker android eða ekki?)<br>
<a href=”http://us.imdb.com/Title?0133093“>The Matrix</a>, ágætis sci-fi með snilldar kvikmyndatöku og töffarastælum.<br>
Brazil, skriffinskuþjóðfélagið í hnotskurn, og hárbeitt háð.<br>
<a href=”http://us.imdb.com/Title?0088763“>Back to the Future</a>, tímaferðalög sett í búning fyrir fólk sem annars hefur engan áhuga á svoleiðis.<br>
<a href=”http://us.imdb.com/Title?0088247">The Terminator</a>, besta mynd Schwarzenegger og Camerons.<br>
<br>
J.<br>