Upplýsingar hérna í þessari grein geta verið alger vitleysa en þetta er meira eða minna um verkefni
sem eiga að koma í framtíðinni ca. 1-6 ár.


Freddy vs. Jason

Leikarar : Robert Englund (Freddy Krueger), Kane Hodder (Jason Voorhees) (aðrir leikarar hafa ekki verið kynntir.)
Leikstjóri : Ronny Yu (Bride of Chucky ,Warriors of virtue)

Um hvað er myndinn :
Myndinn á að fjalla um bardaga Jason og Freddy um yfirráð í helvíti (þetta er það eina sem vitað er)

útgáfudagur er óvitaður en vinnsla við myndina hefst að öllum líkindum í júní/júlí


X-men 2 (X2)

Leikarar : Patrick Stewart (Prof. Charles Xavier), Hugh Jackman (Wolverine),
Famke Janssen (Jean Grey), Halle Berry (Ororo Munroe, AKA Storm),
Alan Cumming (Kurt Wagner, AKA Nightcrawler), James Marsden (Scott Summers, AKA Cyclops),
Ian McKellen (Magneto), Anna Paquin (Rogue), Rebecca Romijn-Stamos (Mystique),
Shawn Ashmore (Bobby Drake, AKA Iceman), Aaron Stanford (Pyro)

Leikstjóri : Bryan Singer (X-men , Usual suspects)

Um hvað er myndinn : Það litla sem vitað er um X2 er að aðaóvinurinn er að öllum líkindum Mannkynið þar sem hannaður
verið vírus sem leggst einungis á þá stökkbreyttu. Og mun myndinn fjalla um leit X-fólksins í leit að upphafsmanni vírusins.
(Einnig var sú hugmynd að mannkynið hafi komið upp með vélmenni sem áttu að berjast við x-fólkið.)

'Utgáfu dagur er að öllum líkindum 2 maí 2003 (átti að vera desember 2002)

Final destination 2

Leikarar : A.J. Cook (Kimberly Corman), Andrew Downing, Michael Landes (Thomas Burke),
Ali Larter (Clear Rivers), Tony Todd (Bludworth),
Enid-Raye Adams (Dr. Kalarjian), Lynda Boyd, Terrence “T.C.” Carson,
Jonathan Cherry (Rory), James N. Kirk, David Paetkau, Keegan Connor Tracy
(Dewon Sawa mun ekki koma aftur til leiks í þessari mynd.)
Leikstjóri : David Ellis (Homeward Bound II: Lost in San Francisco)

Um hvað er myndinn :
Eins þeir sem hafa séð fyrri myndina þá fjallar Final destination um strák sem gat séð fyrir dauða fólks ,
nú í annari myndinni sem gerist einu ári eftir flugslysið ,þá verður ekki flugslys eins og áður heldur bílslys.
Og eru nú fleiri sem geta séð dauða sinn fyrir og annara (Tony Todd (candyman) fær hér stærra hlutverk en í fyrr myndinni.)

'Utgáfudagur : Mars 2003

Bad boys 2 : around the wold (hugsanlegur titill)

Leikarar : Will smith , Martin Lawrence (ekki vitað um fleiri)

Leikstjóri : Micheal Bay

Um hvað er myndinn : Ekki er mikið vitað ,en hún átti að gerast í London ,en þeirri hugmynd hefur verið hafnað.

'Utgáfudagur : sumarið 2003

The Sin Eaters

Leikarar : Heath Ledger (Father Alex Bernier), Mark Addy (Father Thomas Garrett),
Benno Fürmann (The Sin Eater), Shannyn Sossamon (Lucy Sinclair), Peter Weller

Leikstjóri : Brian Helgeland

Um hvað er myndinn :
Ungur prestur í New york, Alex Bermier (Ledger),hjálpar kvenkyns rannsóknarlöggu, Lucy Sinclair (Sossamon), að rannsaka morðið á frönskum sendiherra,
og var lík hans allt útskorið með dularfullum trúarlegum merkingum skrifuðum á “Aramaic”.
Þegar hann sendir fyrrum kennara sínum, Séra Dominic hjá vatíkaninu tákninn til þýðingar, er Alex kallaður til Rómar þar sem ráðgátann heldur áfram.
Það virðist sem þetta morð sé framið af síðast meðlimi fornar kristinar reglu (fyrir utan kaþólsku kirkjuna) sem kallast “The sin eaters”.
Manneskja sem segjist getað losað fólk við syndir sínar ,nema að það er einn hængur á ,syndar aflausninn er banvæn.

'Utgáfudagur : Sumarið 2003

The Chronicles of Riddick

Leikarar : Vin Diesel (ekki vitað um aðra)

Leikstjóri : Verið er að leita að slíkum (David Twohy sem gerði fyrstu myndina mun ekki snúa aftur.)

Um hvað er myndinn :
Myndinn á að fjalla um fleiri ævintýri Riddick en ekki er vitað hvort að það sé á sömu plánetu eður ei.

'Utgáfudagur : Sumarið 2003

Jeepers creepers 2

Leikarar : Jonathan Breck (ekki vitað um fleiri)

Leikstjóri : Victor Salva (Jeepers creepers)

Um hvað fjallar myndinn :
Myndinn byrjar stuttu eftir að fyrri myndinn endaði.
Körfuboltalið er á leið heim eftir að hafa unnið fylkismeistaratitilinn verða fyrir árás vængjaðri-mannætuskrímsli sem kallast The creeper (Breck) er hann heldur áfram með sína 23 daga átveislu.

'Utgáfu dagur : ‘Agúst 2003

Meet the Fockers

Leikarar : Robert De Niro (Jack Byrnes), Ben Stiller (Gaylord “Greg” Focker),
Blythe Danner (Dina Byrnes), Teri Polo (Pamela Byrnes)
(Hlutverk foreldra Ben Stiller í myndinni er ekki búið að ráða í)

Leikstjóri : Jay Roach (meet the parents)

Um hvað er myndinn :
Myndinn fjallar um það er Byrnes fjölskyldan fer til Detroit og hittir Focker fjölskylduna.

’Utgáfudagur : 2003

Cube 2: Hypercube (fer beint á myndband)

Leikarar :Lindsey Connell, Neil Crone, Geraint Wyn Davies, Matthew Ferguson,
Barbara Gordon, Bruce Gray, Greer Kent, Grace Lynn Kung, Kari Matchett

Leikstjóri : Andrzej Sekula

Um hvað fjallar myndinn :

'Atta ókunnugar manneskjur vakna inní furðulegum kassalaga herbergjum með engar minningar um hvernig þau komust þangað.
Fljótlega komast þau að því að þau eru í hinni undarlegu fjórðu vídd þar sem lög eðlisfræðar þriðju víddarinnar eru ekki í gildi.
Þau þurfa að komast að leyndarmálum “ofurteningsins” til að lifa af…

'Utgáfudagur : Myndinn kemur á myndband í Júní ,óvíst er hvenar það verður hérna á íslandi.


Þetta var fyrsti hlutinn af væntanlegum myndum ,allar þær upplýsingar eru fengnar með leyfi frá www.upcomingmovies.com