Leikstjóri: Steve Miner.
Leikarar: Dana Kimmel, Tracie Savage…etc.
Special FX: ????
Þessi mynd á sér stað strax eftir lok Friday The 13th Part 2.
Nokkrir unglingar fara í smá ferðalag til að dópa, drekka og lifa kynlífi en því miður þá eru þau á heimili Jason's. Þið getið rétt ímyndað ykkur hvað gerist. Eftir smá blóðbað þá fara fleiri að bætast í leikinn, mótorhjólatöffarar komast í kast við krakkana og endar þetta allt frekar skrautlega.
Þótt að söguþráðurinn er frekar þunnur þá er hann samt skrautlegri en í flestum svona myndum. Þetta er án efa besta Friday The 13th myndin fyrir utan originalinn.
Þrjár stjörnur.