Það eru fjórar frumsýningar um helgina en engin af þeim er talin vera mjög góð af gagnrýnendum.
John Q
L: James Kerns
H: Nick Cassavetes
Ah: Denzel Washington, Robert Duvall, James Woods
C: Roger Ebert *+/*** - IMDB 6,4/10 - Rotten Tomatoes 19%
Eftir að sonur hans fær ekki borgaða lífsnauðsynlega aðgerð af tryggingunum hans ákveður John Q að taka spítala gíslingu þangað til að læknarnir geri aðgerðina á stráknum.
Resident Evil
L: Paul Anderson
H: Paul Anderson
Ah: Milla Jovovich, Michelle Rodriguez, Eric Mabius
C: Roger Ebert */*** - IMDB 6,8/10 - Rotten Tomatoes 34%
Herlið fer í lítinn bæ sem að ofurtölva og hundruðir stökkbreytra vísindamanna ráða ríkjum
Rollerball
L: John McTiernan
H: William Harrison
Ah: Chris Klein, Jean Reno, LL Cool J, Rebecca Romijn-Stamos
C: Roger Ebert +/*** - IMDB 2,7/10 - Rotten Tomatoes 3%
Það vinsælasta árið 2005 er ofbeldisfull íþrótt sem leiðir oft til dauða.
The Affair of the Necklace
L: Charles Shyer
H: John Sweet
Ah: Hilary Swank, Jonathan Pryce, , Brian Cox, Christopher Walken
B: Sambíóin, Háskólabíó
C: Roger Ebert **/*** - IMDB 6,4/10 - Rotten Tomatoes 20%
Myndin gerist í frakklandi fyrir byltinguna. Ung kona ætlar að hefna fjölskyldu sinni með því að stela verðmæta hálsfesti.
kv. sbs