EVILSPEAK með snillingnum Clint Howard …og Satan sagði við mann guðs. “Hvað myndirðu gera á morgun ef þú mætir láta mig dag?” Þettað eru uppruna orð myndarinar.

Með snillingnum Clint Howard í aðalhlutverki og þessu frábæra motói “Data Incomplete… Human Blood Needed” þá gat þettað ekki hljómað betur.

Myndin fjallar um Stanley Coopersmith sem er lagður í einelti í skóla, bæði af kennurum og nemendum. Hann er settur í að þrýfa kjallara kirju skólan og finnur þar bók sem er honum mjög forvitileg. Hann tekur bólina og byrjar að reyna að þíða hana í tölvu og kemst þar að því að þettað er einhver djöflabók.

Þessi mynd er ein af þeim fáu myndum sem eru svo rosalega ömulegar að manni byrja að finnast þær skemmtilegar. Skemmtunin sem ég fékk út frá því að horfa á þessa mynd er ekkert smá mikil. Ef myndin hefur verið gerð til að vera ömuleg þá er þetta mest snilld sem gerð hefur verið og ekki skemmir fyrir að Clint Howard er í henni.

Myndin er nokkurnvegin Carrie í karlkyni. Þettað er prýðis skemmtun og gef ég myndinni ***af**** fyrir skemmtunina en efni myndarinar er samt frekar þunnt.

Freddie