The Simpsons, Jólamyndin í ár!
Ákveðið hefur verið að gera The Simpsons kvikmynd. Hún mun að öllum líkindum verða ein af jólamyndunum í ár eða páksamyndin árið 2003. Lengi hefur verið rætt um að gera Simpsons teiknimynd í fullri lengd en hafa framleiðendur þáttanna, Matt Groening, Al Jean og James L. Brooks hafa ákveðið að gera eins og var gert með The Flintstones, The Crinch og núna The Cat in the Hat, hún verður leikinn. Ekki er alveg víst um hver eigi að leika persónurnar en talið er líklegt að Julie Kavner muni leika Marge og að Dan Castellaneta muni leika Hómer, Miko Hughes mun að mestum líkindum leika Bart og Olsen tvíburarnir Lísu. Mörg aukahlutverkin hafa verið ákveðinn Ben Kingsley leikur Apu; John Goodman, Chief Wiggum; Eddie Murphy, Dr. Hibbert; Charlton Heston, Mr. Burns; Harrison Ford, Skinner og Hank Azaria mun leika Moe. Augljóslega verður þetta big budget kvikmynd. Ekkert hefur veirð sagt um söguþráðinn en hann verður án efa skemtilegur.