Dinosaurs!
Ég horfði á myndina Dinosaurs á þriðjudaginn og ég verð að mæla með henni. Hún er rosaleg. Þetta er mynd til að sjá í bíó. Þetta er flottasta teiknimynd sem gerð hefur verið að mínu áliti, það er ekki hægt að bera hana saman við aðrar teiknimyndir. Hún er bæði skemmtileg og spennandi. Algjört must.