Eins og allir hafa verið að að spurja síðan 21. júní 1989, “Hvenær get ég fengið hina frábæru ‘Weird Al’ kvikmynd ”UHF“ á formati sem hefur ekki verið fundinn upp ennþá?” Jæja, núna getum við öll hætt að bíða því að góða fólkið hjá MGM Home Video hafa ákveðið að gefa út á DVD, þann 4. júní 2002, hina mögnuðu mynd “UHF” Það verður margt stórskemtilegt á honum.
Í fyrsta lagi, verður kvikmyndin “UHF”! Í fullri lengd! Í 16:9 (Widescreen) og 4:3 (Fullscreen)
Það verður líka “commentery” í fullri lengd flutt af Al og Jay Levey(leikstjóranum) og að auki einum leynigesti!
Þáttur með Al, í honum mun Al sýna okkur öll atriðin sem komust ekki í myndina!
Mynda gallerí með yfir 200 myndum!
“Behind the Scenes” heimildarmynd!
Bæði teaser trailerinn og bíótrailerinn!
Tónlistamyndbandið “UHF”!
Tal og textar á ensku, frönsku og spænsku!
*
En fyrir alvöru aðdáendurnar kemur þremur dögum seinna “UHF: super special extended edition”, á þeim disk verður 25 sekúndur af óséðu efni, þar verður myndin bönnuð innan 16 ára, plús sex aðrir diskar með ýmsum góðgætum, þar á meðal myndin! í 5 útgáfum!. Super duper extended version verður í glæsilegri latex tösku.
*
Þetta verður frábært tækifæri að eignast eina stærstu perlu kvikmyndanna með mörgum frábærustu leikurum allra tíma, þar á meðal Weird Al!, Michael Richards!, Victoria Jackson! Kevin McCarthy! David Bowe! Gedde Watanabe! og Fran Drescher!
Þetta er diskur sem á heima á hverju heimili, meira segja þó að það´hafi engan dvd spilara!
kv. sbs