
Ég var sammála flestu því sem kom, Gosford Park var reyndar að mínu mati betri en A Beautiful Mind en hún var í öðru sæti. Ég var viss um að Nicole Kidman mundi fá óskarinn en er mjög ánægður að Halle skildi hafa fengið hann.Whoopi Goldberg var skemtileg, betri en hún var fyrir 3 árum og það var mikið af skemtilegum atriðum inná milli.
En hér er verðlauna listinn allur…
Besta kvikmyndin
A Beautiful Mind
Besti leikarinn í aðalhlutverki
Denzel Washington (Training Day)
Besta leikkonan í aðalhlutverki
Halle Berry (Monster's Ball)
Besti leikarinn í aukahlutverki
Jim Broadbent (Iris)
Besta leikkonan í aukahlutverki
Jennifer Connelly (A Beautiful Mind)
Besti leikstjórinn
Winners not yet announced
Besta handritið
Gosford Park - Julian Fellowes
Besta handritið byggt á áður útgefnu efni
A Beautiful Mind - Akiva Goldsman
Besta teiknimyndin
Shrek - Aron Warner
Besta sviðsmyndatakan
Moulin Rouge! - Catherine Martin (I), Brigitte Broch
Besta myndatakan
The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring - Andrew Lesnie
Bestu búningarnir
Moulin Rouge! - Catherine Martin (I), Angus Strathie
Besta hljóðið
Black Hawk Down - Michael Minkler, Myron Nettinga, Chris Munro
Besta klippingin
Black Hawk Down - Pietro Scalia
Besta hljóð klippingin
Pearl Harbor - Christopher Boyes (I), George Watters II
Bestu sjónbrellurnar
The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring - Jim Rygiel, Randall William Cook, Richard Taylor (III), Mark Stetson
Besta förðunin
The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring - Peter Owen, Richard Taylor (III)
Besta lagið
Monsters, Inc. - Randy Newman (For the song “If I Didn't Have You”)
Besta tónlistin
The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring - Howard Shore
Besta teikni-stuttmyndin
For the Birds - Ralph Eggleston
Besta stuttmyndin
The Accountant - Ray McKinnon, Lisa Blount
Besta heimildarkvikmyndin
Murder on a Sunday Morning - Jean-Xavier de Lestrade, Denis Poncet
Besta heimildarmyndin
Thoth - Sarah Kernochan, Lynn Appelle
Besta erlenda kvikmyndin
No Man's Land (Bosnía)
kv. sbs
<a href="http://www.sbs.is/>Nánar á sbs.is</a