
jafnframt ætlaði ég að athuga hvort einhverjir hérna á huga komust á fyrsta dag bíó Reykjavík, sem var haldinn síðastliðinn þriðjudag. það tókst víst mjög vel og fólk var ánægt með þessa samkomu, en það væri gaman að heyra hvað ykkur fannst um þetta. finnst ykkur þetta gott framtak? hvernig fannst ykkur fyrirkomulagið á þessu?
gudmagni