Fæddur: Béla Ferenc Deszö Blaskó þann 20 Október, 1882 í Lugos, Ungverjalandi.
Dó: 16 ágúst 1956 í Hollywood.
Það er hægt að segja að það sé hálf kaldhæðnislegt að Martin Landau skildi fá óskarverlaun fyrir að leika Bela Lugosi í mynd Tim Burton um Ed Wood. Því Lugosi sjálfur hafði aldrei hengið verlaun sjálfur og ekki einu sinni verið tilnefndur til verðlauna. En það er bara einn af sorglega kaldhæðnislegu hlutunum sem krydduðu líf leikarans. Frá leiksviðinu í Ungverjalandi til þess að vera fíkill í Hollywood.
Lugosi flúði að heiman aðeins 11 ára gamall og byrjaði að leika á sviði árið 1901. Hann tók á sig nafnið Lugosi eftir nafninu á bænum sem hann fæddist í.
Í fyrir heimstríðöldinni var hann liðforingi. Særðist þrisvar og var leystur af störfum 1916 eftri að hafa sannfært yfirmenn sína um að hann væri ekki í andlegu jafnvægi.
Hann byrjaði síðan kvikmyndaferli sinn en var síðar neiddur til að flýja til Þýskland eftir að hafa verið dæmdur “kommóníska athæfi” (hann skipulagði leikara félag)
Í Desember 1920 kom hann til Bandaríkjanna og vann fyrir sér sem leikari á sviði í melodrömum og venju bundnum verkum eins og hans fyrsta bandaríska kvikmyndin “The Silent Command” (1923). Árið 1927 fékk hann aðalhlutverk í hinum vinsæla Broadway leikriti “Count Dracula”.
Þegar Universal fékk réttin og fyrta val leikstjórans Tod Browning, Lon Chaney dó. Fékk Lugosi á endanum hlutverkið. Hans þykki og næstum óskiljanlegi hreimur sem íþyngdi honum flest hlutverk var honum góð eign þegar hann lék Transylvanisku vampiruna.
Þessi 1931 klassík kom Universal í að gera margar hrillingsmyndir í röð og var þá Lugosi stimplaður sem einn besti leikarinn til að leika hreina illsku.
En það sem hélt honum aftur var það hversu illa hann náði enska málinu. Það hjálpaði honum líka ekki þegar hann neitaði að leika Frankenstein, en sú mynd kom Boris Karoff á stjörnuhimminn (þettað var tal laust hlutverk en hann þurfti að verk í miklu sminki)
Á meðan var Lugosi í mörgu aukhlutverkum í myndum frá Universal, eins og t.d. “Son of Frankenstein”(1939) á móti skrímsli Karoff’s og einnig í “The Wolf Man”(1941) með Lon Chaney Jr., Lugosi þágði líka hlutverk hjá minni fyrirtækjum eins og Monogram. Eins og t.d. “Spooks Run Wild”(1941) með austur enda strákunum (The East Side Boys).
Soglegi parturinn var að orðspor hans fór hrarnandi, hann varð eifaldlega of ánægður til að taka við neinum hlutverkum (og handritum) og endaði endaði með því að leika aumkunaverðar eftirhermur af fyrri hlutverkum fyrir Abbott og Costello meðal annar.
Um 1950 var hann var hann einungis á niðurlægandi ferðu til að sína sig. Á þessum tíma var hann orðin háður morfíni.
Það var um þettað leitið sem Lugosi kynntist Ed Wood. Þessi ungi aðdáandi Lugosi átti eftri að hafa hann í þremur af síðustu fjórum mydum Lugosi. Þá einni sem stendur mikið uppúr, “Plan 9 From Outer Space”. Mynd se Lugosi sá aldrei.
Lugosi fór í meðferð til að ná tókum á fíkn sinni árið 1955 og dó 1956 rétt eftir að tökur á atriðunum hans sem notuð voru í Plan 9 hafði lokið.
Eins og hann hafði óskað sér var hann jarður í Drakúla skikjunni sinni.
Myndir Bela Lugosi:
Dracula (1931)
The Black Camel (1931)
Murder in the Rue Morgue (1932)
White Zombie (1932)
Chandu the Magician (1932)
Island of Lost Souls (1933)
The Death Kiss (1933)
The Whispering Shadow (1933)
International House (1933)
The Black Cat (1934)
The Return of Chandu (1934)
The Mysterious Mr. Wong (1936)
Mark of the Vampire (1935)
The Raven (1935)
Son of Frankenstein (1939)
Ninotchka (1939)
Black Friday (1940)
The Black Cat (1941)
Spooks Run Wild (1941)
The Wolf Man (1941)
The Gost of Frankenstein (1942)
The Corpes Vanishes (1942)
Frankenstein Meets the Wolf Man (1943)
Gost on the Loose (1943)
Return of the Vampire (1944)
The Body Snatcher (1945)
Scared to Death (1947)
Abbott and Costello Meet Frankenstein (1948)
Bela Lugosi Meets a Brooklyn Gorilla (1952)
Glen or Glenda (1953)
Bride of the Monster (1955)
The Black Sleep (1956)
Plan 9 from Outer Space (1959)
Vona að ykkur hafi líkað greinin
Freddie