Fyrir þá sem vilja eiga backup af DVD diskunum sínum þá er hægt að kópera þær á venjulega geisladiska. Ein 2 klukkutíma DVD mynd getur passað á einn 80min venjulegan geisla disk í góðum gæðum með dolby digital 5.1 hljóði.
Það fer hinsvegar dáldil vinna í þetta og þarf frekar öfluga tölvu í það (500mhz+) til að það borgi sig.
Til eru margar mismunandi aðferðir til að “rippa” DVD diska en tvær af þeim eru mest notaðar:
1. Hægt er að nota svokallað DivX Codec, það er almennt talið það besta í dag.
Hægt er að setja eina bíómynd á einn disk eða tvo, fer eftir gæðunum sem er verið að leita eftir.
2. SVCD (Super video CD) það er engu síðra en DivX, en það komast hinsvegar bara um 80min af upptöku á einn disk svo að hver mynd er oftast á tveimur diskum, einnig er hægt að spila SVCD diska í flestum DVD spilurum.
Fyrir þá sem vilja fræðast meira um þetta geta farið á þennan link
<a href="http://www.divx-digest.com/">DivX Digest</a