Ekki leikstýrð, heldur hann Quentin í aðalhlutverki og skrifaði sjálfur handritið.

Leikstjóri : Robert Rodriguez

Handrit : Quentin Tarantino

Saga eftir : Robert Kurtzman

Aðalhlutverk:
Harvey Keitel, George Clooney, Quentin Tarantino, Juliette Lewis, Ernest Liu, Salma Hayek, Danny Trejo, Tom Savini.

Lengd: 108 mín

Tegund : Hrollvekja, glæpamynd, splatter

Aldurstakmark : 16 ára fyrir of blóðugt ofbeldi, skortur af raunveruleika, nekt og blótsiði.

Söguþráður :
Tveir glæpa menn gangalausir og taka fjölskyldu í gíslíngu. Til þess að keyra þeim inní mexico og þar bíður barinn þeirra, Titty Twister.

Mitt álit:
Flott skrifað hjá honum Quentin og gott verk hjá honum Rodriguez. Söguþráður virkar eins og þetta sé venjuleg glæpa mynd. Eins og Bonnie & Clyde, Goodfellas eða hinar Tarantino myndirnar. Svo BANG, þegar er komið að hálfri myndinni þá er restinn MASSACRE, SPLATTER, GRÆNT/RAUTT/GULT/WHATEVER BLÓÐ ÚTUM ALLT! Vampírur í stjórn make-up masteranna : Tom Savini's, Greg Nicateros, Howard Berger's og Robert Kurtzman.
Fáranlega vel gerð, ég verð að viðurkenna að það sést 100% að þetta sé gervilegt. En það skemmtilega gervilegt að það er hægt að ÆLA. Þetta lítur allt út eins og þetta sé æla.
Quentin Tarantino stendur sig mjög vel í leiknum og auðvitað Harvey Keitel, Juliette Lewis og Tom Savini líka. Ég var mjög hissa af George Clooney því að hann var fjandi góður í þessari, ég er ekki Clooney-fan. Mjög fáar myndir sem ég get horft á hann í. En í þessari er hann öðruvísi. Hardcore og svona. Tarantino leikur ekta persónu sem hann skrifar oftast, geðsjúkan, siðblindan brjálæðing. Vel skrifuð, tökur flottar, húmor, splatter, ALLT.

5 *****stjörnur af 5 !!!!!!!