
En ég ætla ekki að blaðra mikið lengur, heldur kemur hér hvaða myndir hljóta þann vafasama heiður að fá þessar tilnefningar.
Versta myndin
- Driven
- Freddy got Fingered
- Glitter
- Pearl Harbor
- 3000 Miles to Graceland
Versti leikarinn
- Ben Affleck fyrir Pearl Harbor
- Kevin Coster fyrir 3000 Miles to Graceland
- Tom Green fyrir Freddy got Fingered
- Keanu Reeves fyrir Hardball og Sweet November
- John Travolta fyrir Domestic Disturbance og Swordfish
Versta leikkonan
- Mariah Carey fyrir Glitter
- Penelope Cruz fyrir Blow, Captain Corelli's Mandolin og Vanilla Sky.
- Angelina Jolie fyrir Tomb Raider og Orginal Sin
- Jennifer Lopez fyrir Angel Eyes og The Wedding Planner
- Charlize Theron fyrir Sweet November
Versta parið
- Ben Affleck og annaðhvort Kate Beckinsale eða Josh Hartnett í Pearl Harbor
- Brjóstin á Mariah Carey í Glitter
- Tom Green og hvaða dýr sem er sem hann misnotar í Freddy got Fingered
- Burt Reynolds og Sylvester Stallone í Driven
- Kurt Russell og annað hvort Kevin Costner eða Courtney Cox í 3000 Miles to Graceland
Versti leikari í aukahlutverki
- Max Beesley fyrir Glitter
- Charlton Heston fyrir Cats & Dogs, Planet of the Apes 2001 og Town & Country.
- Burt Reynolds fyrir Driven
- Sylvester Stallone fyrir Driven
- Rip Torn fyrir Freddy got Fingered
Versta leikkona í aukahlutverki
- Drew Barrymore fyrir Freddy got Fingered
- Courtney Cox fyrir 3000 Miles to Graceland
- Julie Haggertu fyrir Freddy got Fingered
- Goldie Hawn fyrir Town & Country
- Estella Warren fyrir Driven og Planet of the Apes 2001
Versta endurgerð eða framhald
- Crocodile Dundee in LA
- Jurassic Park III
- Pearl Harbor
- Planet of the Apes
- Sweet November
Versti leikstjórinn
- Michael Bay fyrir Pearl Harbor
- Peter Chelsom fyrir Town & Country
- Tom Green fyrir Freddy got Fingered
- Vondie Curtis Hall fyrir Glitter
- Renny Harlin fyrir Driven
Versta handritið
- Driven
- Freddy got Fingered
- Glitter
- Pearl Harbor
- 3000 Miles to Graceland
Og sú mynd sem virðist standa uppúr er án vafa Freddy got Fingered með 8 tilnefningar, svo kemur Driven með 7, Glitter með 6, Pearl Harbor með 6, Planet of the Apes með 3, Sweet November með 3 og að lokum Town & Country með 3.
22. Hindberjaverðlaunin verða afhent 23. mars kl. 11:30 AM.