Svona í framhaldinu af umræðunni af hvort Matrix er góð eða slæm datt mér í hug að nefna nokkrar klassískar Sci-Fi myndir. Ég byrjaði á því að fletta í gegn um <a href=“Top 50 Sci-Fi movies”>Top 50 Sci-Fi movies</a> á <a href="http://us.imdb.com/“>imdb.com</a> og þar kennir margra grasa. Mér finnst alltaf jafn sorglegt að sjá Star Wars þarna í efsta sæti, enda er Star Wars meira í ætt við fantasíu en Sci-fi, <a href=”http://us.imdb.com/Title?0107048“>Groundhog Day<a/> og <a href=”http://us.imdb.com/Title?0130827“>Lola rennt</a> eru meiri Sci-Fi en Star Wars. En ég mæli hiklaust með myndinni í 2 sæti <a href=”http://us.imdb.com/Title?0057012“>Dr. Strangelove or: How I Learned to Stop Worrying and Love the Bomb</a>. Kolsvartur húmor og klikkaður söguþráður.
<a href=”http://us.imdb.com/Title?0083658“>Blade Runner</a> er náttúrulega ómissandi þarna, ætla nú ekki að minnast á myndina í 3ja sæti (hvað er fólk að hugsa?) <a href=”http://us.imdb.com/Title?0017136“>Metropolis</a> væri efni í sér grein, þarna er mynd sem er 60 árum á undan sinni samtíð. (Berið hana saman við Matrix t.d.). <a href=”http://us.imdb.com/Title?0088846">Brazil</a> er líka meistarastykki, sviðsmyndir og kvikmyndataka í überklassa, eins og Terry Gillian er einum lagið. Annað sem maður sér á þessum lista er að það er hrúga af japönskum myndum þarna, meira að segja teiknimyndum. En góðar Sci-Fi myndir eru sjaldséðar í bíó, man bara ekki eftir neinni síðan Matrix… Og ekki er bjart framundan, Signs er sú eina sem ég finn í fljótu bragði…
Með von um betri tíð, maður verður bara að halda sig við thrillerana á meðan :)