Ég var hjá Vídeosafnaranum um daginn og þar rakst ég á eitt snilldarverk, á dvd, sem gerir óstart grín að Star Wars og eftir Phantom Menace þá fannst mér Star Wars alveg eiga það skilið.
Hér er á ferðinni snilldar grínmynd eftir Steve Oedekert höfundar The Nutty Professor, Ace Ventura: When Nature Calls og Patch Adams. Hún Fjallar um Loke Groundrunner og Princess Bunhead og hvernig þau reyna að stoppa Black Helmet Man og illa þumlaveldið (evil thumbpire) frá því að gera mjög slæma hluti!
Mjög fyndinn mynd með einugis þumla sem aðalleikara gera mjög mikil grín af star wars og koma fram í henni mjög margir punktar (þó að myndin sé ekki nema 29 mín) um hversu heimskar star war myndirnar voru. Mjög sniðugu aukaefni er á diskinum meðal annar viðtal við “Gabba the Butt” og trailerar úr öðrum þumlamyndum eins og t.d. Thumbtanic.
Ef þið finnið þessa mynd einhverstaðar þá mæli ég eindregið með henni og……
May the thumb be with you……always!