OK ég var staddur út á videoleigu í gærkvöldi. Af myndunum sem voru inni var þarna ein sem maður hafði ekkert heyrt um það er myndin Breaks. Þessi mynd er svo mikil snilld að það langt síðan maður hefur hlegið svona mikið af einni mynd. Myndin segir frá Íra sem er á leið frá Írlandi til USA. En á leiðinni deyr pabbi hans og hann rekur upp á strandir í LA. Þar er hann fundinn af svertingja gaur úr ghettóinu. Ég mæli eindregið með þessari mynd. Hún er uppfull af aula húmor sem kemur manni í gott skap.
kveðja
Ozi the critic.)