Gamla myndinn sem kom út var ekki beint að hrífa mig nafn mikið og nýja myndinn gerði,ég get aðeins horft á gömlu myndina einu sinni og þá er ég búin að fá nóg.Gone in 60 sekunds gekk meira út á það að ná gömlum og rosalega fallegum bílum en að ná í þessa nýju sem voru á markaðinum þá.
Næsta besta bílamynd er The Fast and The Furious.Algjör snild segi ég nú bara.Þessi mynd gengu út á drauma ungafólksins og hann er að eiga geðveika bíla sem eru tjúnaðir til helvítis.Að eiga dýra og fallega breytta bíla eru draumur ungafólksins.
En í myndinni eru einngi gamlir bílar þó aðallega Hondur.Þarna voru Honda Civic 92 módelið og einnig Honda Del Sol sem reyndust ekki beint vera vinsælir bíla hér á landi en samt fallegir.Ég tók þessa mynd á leigu í kvöld og get sagt hreinlega út að ég varð ekki fyrir vonbrigðum og mér langaði aðalega að drífa mig þangað út eignast svona breytta bíla og hanga með þessu geðveiku gellum og ég veit að allir karlmenn eru mér sammála.Leikararnir komu mér hreinlega á óvart og þetta er fólk sem mér langar að sjá meira af í bíoi.
Leikarar sem ég var mest ánægður með voru þeir Brian (Paul Walker) en hann leikur aðalhlutverkið í þessarri mynd og lék einnig í The Skulls.
Hinn aðalleikarinn hann Dominic Toretto (Vin Diesel)kom mér rosalega á óvart í þessarri mynd og vona að sjá hann í annarri.
Nú söguþráðurinn var rosalega góður og kom mér rosalega á óvart.Ég bjóst ekki við því að hann Brian myndi vera leynilögregluþjónn og mér í rauninn brá svolítið.
Stjörnugjöf dagsins í dag er svona.
Gone in 60 sekunds fær 3 af 5 mögulegum.
The Fast And The Furious fær 4 1/2 af 5 mögulegum.
KV