“þetta er allt að koma, og bannerkeppnin líka. ég er í síðasta prófinu mínu í dag, og svör koma bráðlega” sagði hann í hæðnistón þann 9. desember.
“Þetta pakk getur bara beðið rólegt” hugsaði Pikknikk með sér tæpri viku síðar, þann 15. des meðan hann maulaði roastbeefsamloku, “það vita allir hvort sem er að 13thDuke rústaði þessu. Sá tappi er nú ekkert eðlilega mikið kvikmyndanörd og svo myndarlegur líka. Hey, skrítið bragð af þessu roastbeef”.
Þetta voru hans síðustu orð. Óaðvitandi hafði hann verið að maula breskt kúariðuroastbeef sem olli skyndilegu Kreutzfeld-Jacob kasti og breytti heila hans í svamp hraðar en hægt er að segja “13thDuke vann skjáskotakeppnina”.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir.