Alice
Leikstjóri: Wes Craven
Handrit: John August, Lewis Carroll (bókin Alice In Wonderland)
Kemur út: 2003
Aðalhlutverk:
Stacie Prudhomme - Alice
Ráðstöfunarfé: $50.000.000
Byggt á: American McGee's Alice
Framleiðendur: Wes Craven, Scott Faye, Karen Lauder, Marianne Maddalena, American McGee, Paul Rosenberg, Marcus Ticotin, Bob Weinstein, Harvey Weinstein
Framleiðslufyrirtæki: Collision Entertainment, Craven-Maddalena Films, Dark Alice Ltd., Dimension Films,
Dreifingaraðilar: Miramax Films
Um:
“Lísa”(Alice) hefur verið í geðveikrar hæli í mörg ár. Hún hefur reynt að láta fólk trúa að það sem gerðist í Undralandi(Wonderland) sé satt en engin vill trúa því. Hún fær annað tækifæri til að fara til Undralands og grípur það strax. En þegar hún kemur þangað er allt breitt. Allir í kónungsdæmi hjartadróttningunnar hafa misst vitið en nær Lísa að halda því?
sbs:
Ég er mjög spenntur eftir þessari mynd, Wes Craven hefur gert margar frábærar kvikmyndir, A Nightmare on Elm Street, Last House on the Left, The Serpent and the Rainbow, New Nightmare, The People Under the Stairs og Scream. Ég hef reyndar ekki prófað leikin en ég gæti trúað að hann sé fínn. Allavegana er þetta skemtileg hugmynd.
Fréttir:
Tölvuteiknuð
Wes hefur ákveðið að öll myndin verði tölvuteiknuð(CGI)