The rock (spoiler) Leikstjóri:Michael Bay
Aðalhlutverk:Sean Connery(Dragonheart), Nicolas Cage(face off), Ed Harris(Enemy at the Gate), John Spencer(Cop land), David Morse(Proof of life).
Framleiðsluár: 1996
Lengd myndar:135 min

Ég sá þessamynd fyrir 4 árum og hefur hún verið með betri myndum sem ég hef séð. Myndin fjallar um efnafræðifríkið Sanley Goodspeed (Nicolas Gage) sem þarf að leysa mál stórt mál. Verkefnið er að aftengja 15 Vx poison gas flaugar sem hermaðurinn General Hammel (Ed Hariss) stendur fyrir. Enn eini gallin er að Hammel er með 81 óbreyttan borgara í gíslahaldi í fangelsinu the Rock og byður um 100 millj. dollara æi lausnargjald. Fangelsið stendur á eyjunni Alcatraz og hefur verið marg endur byggt svo að ekki er létt að finna örugga inngönguleið inní fangelsið því fangelsisstjórinn er dauður og ekkert gagn í vörðunum. Þá kemur Jhon Mason (Sean Connery) við sögu. Hann var eitt sinn dvalagestur á Alcatraz og var sá eini sem náði að strjúka. Hann var sérþjálfaður af besku leyniþjónustunni. Var hann settur í fangelsi fyrir að ræna mikilvægum gögnum frá f.b.i. Síðan þegar Goodspeed, Jhon Mason og Seal sveitin brjótast inní Alcatraz gerist margt spennandi. Þegar þeir eru komnir að sturtu klefanum í fangelsinu veit Hummel af þeim og kemur þeim að óvörum. Þar féll öll Seal sveitinn og aðeins voru Goodspeed og Mason eftir lifandi. Herinn fatar af þeim í einum göngumnum undir fangelsinu og reynir að svæla þá út. En það tekst þeim ekki og stefna í líkhúsið þar sem 12 vx poison gas flaugar eru geymdar. En fyrst hermenninnir vita að það geta verið einhverjir enn á lífi eru tveir á vakt í líkhúsinu og kemur þar stuttur byssubardagi. Goodspeed hefur ekkert skotið af byssu síðan í byssuþjálfun og er því ekki vanur byssubördugum svo hann skýtur og grenjar eins og stelpa. síðan þegar Hummel fréttir ekkert af mönnunum tveimur í líkhúsinu og fer hann með sveit á staðinn. Goodspeed er þá búin að aftengja 12 vx poison gasflaugar en á enn eftir að aftengja þrjár. Og leggja hann og Mason á flóta. Eftir það áheður Hummel að taka einn gísl fram og hóta að taka hann af lífi ef þeir rétti honum ekki stýrikubbana af flaugunum. Þá eiðileggur Mason kubbana og segjir Goodspeed að finna hinar 3 flaugarnar og aftengja þær meðan hann ætlar að reina tefja fyrir Hummel. En þótt Mason komi og segjist vera sá eini sem er eftir úr sveitinni lætur Hummel enn vakta sprengjurnar. Síðan þegar Goodspeed finnur eina flaugina og aftengir hana ná hermenn honum en hann náði þó að eyðileggja stýrikubbin. Hemennirnir loka Mason og Goodspeed inni í fangaklefa. Síðan fer stundin að nálgast og er aðeins 56 mín. þangað til að Hummel ætlar að skjóta einni Vx poison gasflaug inn í San Fransisco. Mason nær að opna klefan snilldarlega en kannski aðeins og seint því stundinn var runnin upp. Forsetinn sagðist vilja meiri tíma svo Hummel gaf skipun um að gera tilbúið til skots. Hummel gaf svo skipun um að skjóta og lét flaugina stefna beint á ruðningsleik í San Fransisco. En Hummel breyti svo hnitunum svo að flaugin krassaði í sjónum. Þá var aðeins ein flaug eftir en líka stuttur tími því að forsetinn ætlaði að láta gera flugárás og sprengja Alcatraz í loft upp. Síðan urðu landgönguliðarnir klikk og ætluðu að leysa Hummel frá störfum. Það var aðeins einn sem stóð með Hummel og það var Major Tom (David Morse) og hafði hann starfað með Hummel allan sinn herferil. Og gerðist svo að það varð skotbardagi og í honum dóu Major Tom, Hummel og einn landgönguliði. En nú vissi Goodspeed hvar seinasta flaugin var og fór að aftengja hana og drap einn langönguliða þegar hann var að ná í gasið. Flaugin hafði verið uppií vita og fór Goodspeed þangað enn þá var leyniskytta sem drittaði á hann. Mason drap svo skyttuna en Goodspeed náði að aftengja flaugina og drepa seinasta landgönguliðann.


Þetta er alveg frábær mynd sem allir ættu að sjá ef þeir eru ekki búnir að sjá hana ég gef henni hiklaust ***1/2/****
ERIKOS