
Hot Shots!
(1991)
Leikstjóri: Jim Abrahams
Aðalhlutverk: Charlie Sheen, Cary Elwes og Lloyd Bridges.
Topper Harley (Charlie Sheen) er sendur í flugherinn til að vera í mikilvægu verkefni í mið-austurlöndum. Hann á sálarflækju út af einu sem gerðist fyrir föður hans fyrir 20 árum fyrir myndina.
Fyndin mynd með flottri kímnigáfu.
***/****
Hot Shots! Part Deux
(1993)
Leikstjóri: Jim Abrahams
Aðalhlutverk: Charlie Sheen, Miguel Ferrer, Lloyd Bridges og Rowan Atkinsson.
Þessi mynd gerist nokkrum árum eftir fyrri myndina. Topper Harley er í Tælandi, að flýja raunveruleikan. En hann verður ekki þar lengi þar sem hann er fenginn til að vera í verkefni til að bjarga bandaríkskum föngum í Írak. Það er lagt Saddam Hussein feitt í einelti myndinni. Frábær skemmtum.
***1/2 af ****