Rocky (1976)
Leikarar: Sylvester Stallone, Talia Shire, Carl Weathers.
Handrit: Sylvester Stallone.
Leikstjori: John G. Avildsen.
Rocky er ein besta mynd sem gerð hefur verið. Leikstyrð af John G. Avildsen og er Rocky Balboa auðvitað leikin af Sly.
Myndin fjallar um Rocky, ungan mann sem fær tækifæri að berjast við “heavyweight champion-in” Apollo Creed (Weathers). Myndin er otrulega vel leikinn og kom þessi mynd Sly a kortið.
Otrulegt er að myndin kostaði aðeins $1.1m og er gaman að nefna að hun halaði inn t.d. $117.235m aðeins i Bandarikjunum einum.
Myndin hlaut oskarinn fyrir bestu mynd, klippingu og fyrir leikstjorn. Tilnefningarnar voru 10 talsins og var Sylvester Stallone tilnefndur fyrir besta leik i aðalhlutverki en tapaði fyrir Peter Finch (Network).
Sylvester Stallone hefur gert margt skemmtilegt og margt leiðinlegt i kvikmyndum, en það eru flestir sammala að þetta er það besta sem hann hefur gert. Sly er Rocky, Rocky er Sly.
Einkunnargjöf
**** | ****