Það sem kemur mér mest á óvart er hvað Lord of the Rings fær fá verðlaun en ég hef ekki séð hinar myndirnar, þannig að ég get ekki lagt dóm minn á þessi verðlaun.
En hér er listinn yfir vinningshafana fyrir árið 2001:
Besta mynd:
A Beautiful Mind
Besti leikari í aðalhlutverki:
Russell Crowe - A Beautiful Mind
Besta leikkona í aðalhlutverki:
Sissy Spacek - In the Bedroom
Besti leikari í aukahlutverki:
Ben Kingsley - Sexy Beast
Besta leikkona í aukahlutverki
Jennifer Connelly - A Beautiful Mind
Besta leikaralið (e. Acting Ensemble):
Gosford Park
Bestu leikstjórar:
Ron Howard - A Beautiful Mind,
Baz Luhrmann - Moulin Rouge
Jafntefli (fengu jafn mörg atkvæði)
Besta handrit:
Memento - Christopher Nolan
Besti(a) ungi leikari/leikona:
Dakota Fanning - I Am Sam
Besta teiknimyndin:
Shrek
Besta fjölskyldu myndin:
Harry Potter and the Sorcerer's Stone
Besta sjónvarpsmyndin:
Life With Judy Garland: Me and My Shadows
Besti leikari í sjónvarpsmynd:
James Franco - James Dean
Besta leikkona í sjónvarpsmynd:
Judy Davis - Life With Judy Garland: Me and My Shadows
Besta erlenda mynd, á öðrum máli en ensku:
Amelie (Frakkland)
Bestu lög:
Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring - May It Be - Enya,
Vanilla Sky - Vanilla Sky - Paul McCartney –
Jafntefli (fengu jafn mörg atkvæði)
Besti lagahöfundur (e. Composer):
Howard Shore - Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring
kveðja,