Nei engin undirskrift hjá mér
Ef þú ert á leið í bíó....
Ég skellti mér á frumsýningu myndarinnar Me, myself and irine (sem er þýdd ég um mig frá mér til írenu sem er fáránlegt þar sem að það eru þrjár persónur) og ég held bara að ég hafi sjaldan eða aldrei skemmt mér eins vel!! Jim Carrey fer hreinlega á kostum og því ráðlegg ég þér að skella þér á stundinni!