Future War er að mínu mati eitt af snilldarverkum kvikmyndasögunnar!!!!! Myndin kom út árið 1995 og fékk verðskuldaða athygli. Margir mjög þekktir leikarar fara á kostum í myndinni og þá sérstaklega þessir snillingar:
Daniel Bernhardt …. The Runaway
Robert Z'Dar …. Cyborg Master
Travis Brooks Stewart …. Sister Ann
Kazja …. Cyborg
Ray Adash …. Captain Polaris
Andre Scruggs …. Fred
David Jacobs (I) …. Romero
Al Juliano …. Oscar
Matthew Sakimoto …. Max
Art Cruz …. Mike
Joanne Takahashi …. Dr. Margaret Tanaka
Mary Shelton (II) …. Medical Examiner
Tracy Robertson …. Chadwick
Tom Richards (II) …. Cameron
Forrest J Ackerman …. Park Victim
Mel Novak …. Otis
Myndin fjallar um flóttamanninn sem er á miklum flótta í framtíðinn (í kringum árið 3000 minnir mig).
Myndin minnir mann alveg rosalega mikið á X-Men þótt að X-Men sé kúkur miðað við þessa snilld.
Tæknibrellurnar í myndinni eru geðveikt flottar og raunverulegar og þú veist alveg hvað ég er að tala um ef þú hefur séð þessa mynd. Annað sem er til fyrirmyndar í þessari mynd er: Myndatakan, söguþráðurinn, leikurinn, hljóðið og ég gæti talið upp smáatriði í allan dag. Ég skil bara ekki hvernig er hægt að gera svona snilldarlega mynd.
Tagline myndarinnar hljóðar svo: Past Predator, Present Alien, Future Terminator ……. og það heillar þokkalega.
Myndin fékk frekar góða dóma hjá gagnrýnendum sjáið bara þennan náunga (Daniel Collins):
the greatest film ever made
This is by far the greatest achievement in cinematic history. Future war tells the poignant and beautiful story of a young man from the future none only as “the runaway” played by Jean claude van damme look alike Daniel Bernhardt who befriends a prostitute turned nun. This a heartbreaking tale which raises questions like “is this what the future will be like” “who would name there kid Kazja” “is this earth really heaven” and “I”m hungry." The antagonist is the evil cyborg master. Who is played by Robert Z'Dar (maniac cop, maniac cop 2, maniac cop 3) with an oscar calibre performance. They must battle for the fate of the world while dinosaurs devour their friends. As the DRIVE away from trouble the story intensifies. It ends with a tearjerking close that will leave you speechless. You can have your Gone with the wind or Titanic but this is pure and amazing cinema. Discard all other comments on this film. They just don't understand this film so they dismiss it as c**p. The true point of this film was to uhhh… uhh… uhh… well uhhh… hmmm….. well….
Ef þú hefur ekki séð þessa mynd ertu að missa af mjög miklu en þeir sem hafa séð hana vita örugglega hvað ég er að tala um því maður bara skilur ekki hvernig er hægt að gera svona snilldarlega mynd.
kv. nonnibenni