AFI (American Film Institute) verðlaunin voru afhent í gær kl. 20.
Og hver önnur en Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring fékk óskarinn sem besta myndin. Myndin fékk í heild sína þrenn verðlaun, ég mun kynna þau hérna á eftir.
Besta myndin
- Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring.
Besti leikari í aðalhlutverki
- Denzel Washinton, Training Day.
Besta leikkonan í aðalhlutverki
- Sissy Spacek, In the bedroom.
Besti leikari í aukahlutverki
- Gene Hackman, The Royal Tenenbaums.
Besta leikkona í aukahlutverki
- Jennifer Connelly, A Beautiful Mind.
Besti leikstjórinn
- Robert Altmann, Gosford Park.
Besti handritshöfundurinn
- Christopher Nolan, Memento.
Besta listaræna myndatakan
- Robert Deakins, The Man Who Wasn't There.
Besta klippingin
- Moulin Rouge, Jill Bilcock.
Besti framleiðandinn
- Grant Major, The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring.
Bestu tæknibrellurnar
- Jim Rygiel, The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring.
Besti tónlistarhöfundurinn
- Craig Armstrong, Moulin Rouge.
Persónulega hefði ég viljað að Ian McKellen hefði fengið tilnefningu sem besti leikari í aðalhlutverki og fengið þau.
Ekki það að Denzel stóð sig afburðavel í Training Day.