Mig langar til að skrifa aðeins um einn af mínu uppáhaldsleikurum, Don Cheadle!
Hann er fæddur 29 nóvember 1964 í Kansas City, Missouri U.S.A en fjölskylda hans var á stanslausu þvælingi í æsku hans. Hann útskrifaðist úr East High school í Denver, Colorado og þaðan hélt hann í CalArts skólann og þaðan útskrifaðist hann með B.A próf í Fine Arts. Hann fór þá að reyna fyrir sér í leikprufum og komst að í nokkrum sjónvarpsþáttum svo sem Fame og Hill Street blues.
Hann lék í sinni fyrstu bíómynd 1985 en það var ekki fyrr en 1995 sem fólk fór að taka eftir honum eftir snilldarleik í “Devil in a blue dress” sem færðu honum verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki frá Los Angeles Film Critics. Eftir það hefur hlutverkum hans fjölgað jafnt og þétt og óhætt er að segja árið 2001 hafi verið annasamt hjá honum því hann lék í fimm myndum þar af voru þrjár þeirra frekar stórar. Hann hefur verið tilnefndur til fjölda verðlauna og meðal annars unnið Golden Globe verðlaunin 1999 fyrir besta leik í aukahlutverki fyrir myndin The Rat Pack.
Hann býr með leikkonunni Bridgid Coulter en hún lék eiginkonu hans í myndinni “Rosewood”. Hann á bróðir sem heitir Colin og systir sem heitir Cindy. Þess má einnig geta að hann er 5'8“ eða rétt um 173 á hæð.(ef útreikningar mínir eru réttir)
Og hér er afrekalistinn:
Ocean´s Eleven(2001)
Rush Hour 2(2001)
Swordfish(2001)
Maniac(2001)
Things Behind The Sun(2001)
Traffic(2000)
The Family Man(2000)
Fail Safe(2000)(Tv)
Mission To Mars(2000)
Kynnir á Emmy Awards(1999)
A Lesson Before Dying(1999)(Tv)
The Rat Pack(1998)(Tv)
Out Of Sight(1998)
Bulworth(1998)
Boogie Nights(1997)
Volcano(1997)
Rosewood(1997)
Rebound:The Legend of Earl”The Goat“Maigault(1996)(Tv)
Things To Do In Denver When You're Dead(1995)
Devil In A Blue Dress(1995)
Lush Life(1993)(Tv)
The Meteor Man(1993)
Picket Fences(1992)(Tv series)
Roadside Prophets(1992)
The Golden Palace(1992)(Tv series)
Colors(1988)
Hamburger Hill(1987)
Moving Violations(1985)
Þetta er vonandi tæmandi listi yfir það sem hann hefur gert en ef einhver veit betur má hann eða hún deila því með okkur hinum.
Vonandi hefur einhver haft gagn og gaman af þessu og svona í kaupbæti læt ég fylgja með copy/paste af imdb.com yfir helstu sjónvarpsþætti sem hann hefur birst í.
Allar heimildir eru fengnar af imdb.com
Kveðja DZA
”Simpsons, The“ (1989) playing ”Brother Faith“(voice) in episode: ”Faith Off“ (episode # 11.11) 1/16/2000
”Hangin' with Mr. Cooper“ (1992) playing ”Bennie“ in episode: ”Prince of Soul“ (episode # 2.9) 11/19/1993
”Hangin' with Mr. Cooper“ (1992) playing ”Bennie“ in episode: ”School's a Drag“ (episode # 2.3) 10/8/1992
”Fresh Prince of Bel-Air, The“ (1990) playing ”Ice Tray“ in episode: ”Homeboy, Sweet Homeboy“ (episode # 1.5) 10/8/1990
”China Beach“ (1988) playing ”Angel“ in episode: ”Warriors“ (episode # 3.16) 2/14/1990
”Booker“ (1989) in episode: ”Pump, The“ (episode # 1.2) 10/1/1989
”Night Court“ (1984) playing ”Jack“ in episode: ”Jung and the Restless“ (episode # 5.19) 4/1/1988
”Hooperman“ (1987) in episode: ”High Noon“ (episode # 1.15) 2/3/1988
”Bronx Zoo, The“ (1987) playing ”Carver“ in episode: ”Small Victories“ (episode # 1.3) 4/1/1987
”Hill Street Blues“ (1981) playing ”Darius Milton“ in episode: ”Days of Swine and Roses“ (episode # 7.19) 3/31/1987
”L.A. Law“ (1986) playing ”Julian Tatton“ in episode: ”Gibbon Take“ (episode # 1.7) 11/14/1986
”Fame“ (1982) playing ”Henry Lee“ in episode: ”Losin' It“ (episode # 5.23) 5/17/1986
”Fame“ (1982) playing ”Henry Lee“ in episode: ”Choices" (episode # 5.10) 1/4/1986