
Næst var spurt um myndina Blossi, eða 810551, og tungumálið var 1337.
Þriðja spurningin var um Sean Penn, en hann fékk verðlaun fyrir Mystic River, en fékk þau ekki fyrir I am Sam. Kona hans var Robin Wright Penn.
Fjórða spurningin var um Charles Bronson, Death Wish og The magnificent Seven.
Archibald Leach er Cary Grant, en hann lék í hinum ýmsu myndum t.d. North by Northwest.
Sjötta svarið er Malcom McDowell. Fræga myndin er A Clockwork Orange, klámyndin er Caligula og IMDb segir hann hafa talað fyrir ýmsa karaktera í Batman, Superman og Spiderman.
Ben Stiller lék Hjúkrunarfræðing í Meet the Parents, Íþróttaverslunarmann í The Heartbreak Kid, Líkamsræktarfrömuð í Dodgeball, Módel í Zoolander, Sjónvarpsfréttamann í Anchorman og Næturvörð í Night at the Museum.
Frank Sinatra og Bruce Willis eiga margt sameiginlegt, en leitað var eftir því að Die Hard og The Detective eru byggðar á sömu skáldsögu.
Og að lokum er screenshotið ú Paint Yoyr Wagon með Clint Eastwood og Lee Marvin.
VileDarkness - 6 rétt
arnarj - 6 rétt
Voidroid - 3 rétt
nachos - 1 rétt