Tom Hanks Tvöfaldi Óskarsverðlaunaleikarinn, Tom Hanks sló
rækilega í gegn nýlega með sjónvarpsþáttunum, Band of
Brothers. En ég ætla lítið að tala um þá því ég hef
ekkert séð af þeim.

Hann sló fyrst í gegn með myndinni, Big. En hann fék
Óskarsverðlaunatilnefningu fyrir leik sinn í henni en
vann ekki. Hann fékk ekki tilnefningu næst fyrr en árið
1993 en þá vann fyrir að leika Andrew Beckett í
Philadelphiu. Ári seinna sló hann í gegn með því að
sýna besta leik sem sést hefur á hvíta tjaldinu. Ég er
auðvitað að tala um túlkun hans á Forrest Gump í
samnefndri mynd. Árin 1998 og 2000 fékk hann
tilnefningu fyrir að leika í Saving Private Ryan og
Cast Away en vann í hvorugt skiptið. Hann hefur leikið
í mörgum frábærum myndum fyrir utan Óskarsmyndirnar
sínar en af þeim get ég nefnt: Toy Story 1 og 2, The
Money Pit og The Green Mile. Hans næsta mynd er, Road
to Perdition sem kemur í bíó um mitt næsta ár.

kv. ari218