History of the world, Part 1. Þetta er þriðja greinin mín um Brooks-mynd og þetta skipti er það um History of the world.

Leikstjóri: Mel Brooks,

Aðalhlutverk: Mel Brooks, Madaline Kahn, Dom DeLuise.

Það er enginn sérstakur söguþráður í þessari mynd vegna þess að myndin gerist á mismunandi tímabilum, t.d byrjar hún á Steinöld og endar á frönsku byltingunni. Það eru fleiri tímabil eins og gamla testamentið, rómaveldi og spænski rannsóknarrétturinn. Það er eins og Mel Brooks ætli að gera grín að öllum í þessari mynd end segir tagline-ið: a little something to offend everyone…


Ég persónulega er að bíða eftir henni á DVD á Íslandi en hún er til á www.amazon.com á $15.99.

Mitt uppáhaldsatriðið er:

Moses: Hear me! Oh, Hear me! All pay heed! The Lord, the Lord Jehovah has given unto you these fifteen (crash)…Oy! ten, ten commandments for all to obey!

Snilldarmynd!!!!

* * * / * * * *

Takk Fyrir
Gullbert