Bestu myndir ársins 2001 Núna er maður búin að sjá nokkuð margar myndir sem hafa komið á árinu og flestar af þeim sem ég hef áhuga á að sjá af þeim sem eiga eftir að koma. Ég ætla aðeins að tala um myndirnar sem mér finnst bestar af þeim sem hafa komið út á því herrans ári 2001. Þetta er ekki myndir sem ég held að muni fá Óskarinn, það hefur oft sýnt sig að bestu myndirnar fá ekkert alltaf hann. Þetta eru líka myndirnar sem komu hingað á árinu, sumar voru gerðar nóv og des árið 2000


SHREK:
d: Andrew Adamson, Vicky Jenson
l: Mike Myers, Eddie Murphy, Cameron Diaz, John Lithgow

Án efa ein skemtilegasta mynd ársins, frábærlega vel gerð og sagan gæti varla verið betri.


HARRY POTTER AND THE PHILOSHOPHERS STONE
l: Chris Columbus
d: Daniel Radcliffe, Rupert Grint, Emma Watson, Robbie Coltrane, Richard Harris, Alan Rickman, Maggie Smith, John Hurt, Ian Hart, John Cleese

Frábær mynd byggð á bókinni eftir JK Rowling

HEARTS IN ATLANTIS:
d: Scott Hicks
l: Anthony Hopkins

Frábær mynd byggð á sögu Stephen Kings


BEST IN SHOW:
d: Christopher Guest
l: Christopher Guest, Eugene Levy, Catherine O'Hara, Parker Posey, Fred Willard

Ótrúlega góð mynd eftir meistarann Christopher Guest(This is Spinal Tab, Waiting For Guffman). Frábærlega leikin og húmorinn alveg merkilegur.


LORD OF THE RINGS: FELLOWSHIP OF THE RING
d: Peter Jackson
l: Elijah Wood, Ian McKellen, Viggo Mortensen

Frábær mynd byggð á bók JRR Tolkiens


JOY RIDE:
d: John Dahl
l: Paul Walker, Fuller Thomas, Leelee Sobieski

Mjög vel heppnaður thriller í anda Alfred Hitchcocks.

SHADOW OF THE VAMPIRE:
d:
l: John Malkovich, Willem Dafoe

Frábær


Aðrar góðar: Atlantis, Moulin Rough, Monsters Inc, Shallow Hal og fleiri