-Munkur-
Hugleiðingar Munks...
Hvað ætli það sé langt í það að íslenskar myndir verði gefnar út á DVD… ég er ekki að tala um leiðinlegu amatör myndirnar… heldur klassísku myndirnar… Stella í Orlofi, Sódóma Reykjavík, Fóstbræðraserían, Perlur og Svín, Með Allt á Hreinu og þær myndir sem eru og verða alltaf flottastar… djöfull er Íslendingar alltaf eftirá… Af hverju eru DVD ferðaspilarar svona djöfulli dýrir… maður þorir ekki að fara með svona dýrt dæmi í ferðalög… því maður væri skíthræddur um að týna eða eyðileggja það…