
því miður sá ég Blade 1 ekki í bíó heldur tók ég hana á leigu skömmu eftir að hún kom út á spólu.
Mér fannst sú fyrri vera mjög góð og býst ég við að sú seinni verði engu síðri . Weslay Snipes er mjög góður hasarleikari og get ég nefnt þær myndir með honum:The Art Of War og Murder At 1600.
Hver ætli verði illmennið í þessari mynd? En hinsvegar mun ég bíða spenntur eftir því að Blade 2 komi í kvikmyndahús.