<b>Fólk sem hefur dáið úr AIDS</b>
Nú var fyrir stuttu var alþjóða dagur AIDS, ég ákvað að taka saman nokkur nöfn úr skemmtibransanum sem hafa dáið úr AIDS.
Rock Hudson
Fæddur: 17 nóvember 1925
Dáinn: 2 október 1985
Einn frægasti leikari allra tíma, lék meðal annars í Giant
——————————-
Denholm Elliott
Fæddur: 31 maí 1922
Dáinn: 6 október 1992
Frægastur fyrir að hafa leikið Dr. Marcus Brody í Indiana Jones en lék í yfir 120 kvikmyndum má nefna Noises Off, Trading
Places og Alfie.
——————————-
Farokh Bulsara(Freddie Mercury)
Fæddur: 5. september 1946
Dáinn: 24. nóvember 1991
Frægastur fyrir að vera í einni vinsælustu hljómsveit allra tíma Queen, lögin þeirra hafa komið í um 60 kvikmyndum
——————————-
Liberace
Fæddur: 16 maí 1919
Dáinn: 4 febrúar 1987
Fyrsta sjónvarpsstjarnan, var með þátt þar sem hann tók á móti gestum og spilaði á píanó
——————————-
Anthony Perkins
Fæddur: 4 apríl 1932
Dáinn: 12 september 1992
Frægastur fyrir að hafa leikið Norman Bates í Psycho, lék í yfir 50 myndum
——————————-
Emile Ardolino
Fæddur: 1943
Dáinn: 20 nóvember 1993
Leikstýrði Sister Act, 3 Men and a Little Lady, Dirty Dancing og fleirum
——————————-
Kenny Everett
Fæddur: 25 desember 1944
Dáinn: 4 apríl 1995
Frægur breskur grínisti
——————————-
John Holmes
Fæddur: 8 ágúst 1944
Dáinn: 13 mars 1988
Frægasta klámstjarna allra tíma